röskan fannst í 5 gagnasöfnum

röskur rösk; röskt STIGB -ari, -astur

röskur lýsingarorð

duglegur, drífandi

starfsmennirnir eru mjög röskir


Sjá 2 merkingar í orðabók

röskur, †ro̢skr l. ‘duglegur, ötull, vaskur; rúmur’; sbr. fær. raskur, nno., sæ. og d. rask, en þau orð sýnast þó (að nokkru) to. úr mlþ. rasch ‘skjótur, sterkur’, sbr. fhþ. rasc (s.m.), en ekki er víst að það orð sé af sama toga og ísl. röskur sem oftast er tengt við so. röskvast og lo. roskinn. En þ. orðin eru stundum talin í ætt við gotn. raþs ‘skjótur’ (< *raþ-sk(w)a-), sbr. fe. ræð, ræd ‘fljótur’ og fír. rethim ‘ég hleyp’, eða jafnvel sk. rás og rasa (1). Sjá roskinn, röskvast og Röskva. Af röskur er leitt röskvi, †ro̢skvi (f. *røskvi) kv. ‘röskleikur’.