rúteníum fannst í 1 gagnasafni

rúten hk
[Efnafræði]
samheiti rúteníum, rúþeníum
[skilgreining] frumefni, sætistala 44, atómmassi 101,07, efnatákn Ru, eðlismassi 12,3 g/ml, bræðslumark 2310°C;
[skýring] tilheyrir hópi þjálla málma; silfurgrátt, hart; oftast þrí-, fjór-, sex- og áttgilt í efnasamböndum; einkum sett í málmblöndur með platínu og palladíni sem eru notaðar í skartgripi og í rafeindiðnaði.
[danska] ruthenium ,
[enska] ruthenium ,
[franska] ruthénium