rýja fannst í 6 gagnasöfnum

rýja 1 -n rýju; rýjur, ef. ft. rýja

rýja 2 rúði, rúið þau rúðu féð

rýja 3 rýjaði, rýjað ég rýjaði fallegt teppi

rýja nafnorð kvenkyn

tuska


Sjá 2 merkingar í orðabók

rýja sagnorð

fallstjórn: þolfall

taka ull af sauðkind

bóndinn rúði kindurnar


Sjá 2 merkingar í orðabók

Rýja: Kennimyndir: rýja, rúði, rúið. Nt. hann rýir (rýr er eldri mynd en lítið notuð og er ekki sérstaklega mælt með henni).

Lesa grein í málfarsbanka

1 rýja kv. (17. öld) ‘tuska, klútur; hálfgildings gæluyrði um fólk (líkt og skinn, hró, garmur e.þ.h.)’; sbr. nno. rye kv., sæ. rya ‘gróf ábreiða’, sæ. máll. ryga (s.m.) og jó. ry ‘einsk. ullarklæði’, fe. rȳhe, rūwa ‘loðin ábreiða’, fsax. rūwi, rūgi ‘stríðhærður feldur’, sbr. ennfremur fe. rūh, mlþ. rūch, rūw, fhþ. rūh ‘hrjúfur, úfinn, stríðhærður’; rýja < *rūh(w)iōn. Sjá og ath. rýgur.


2 rýja s. ‘taka ull af sauðfé; reyta af,…’; sbr. nno. ru ‘vetrarull á sauðfé’; rýja < *rūjan, sbr. lith. ráuju, ráuti ‘rífa upp, reyta’, fsl. ryjo̢ ‘gref’, lat. ruere ‘rífa upp, róta, grafa’, af ie. *reu- ‘rífa’, sbr. rýr og rögg (og e.t.v. rjómi) og mlþ. rūn(e), þ. máll. raun ‘geltur hestur’ (sbr. og rýja (1), rjóða (2), rysja og reyta (2) með öðrum rótaraukum). Af rýja eru leidd no. rýing og rúning (s.þ.). Sjá (1).