rauðbeta fannst í 1 gagnasafni

rauðrófa kv
[Plöntuheiti]
samheiti rauðbeða, rauðbeðja, rauðbeta
[skilgreining] Tvíær jurt af hélunjólaætt með stóra forðarót, oftast ræktuð sem einær. Rauður litur í frumusafa rauðrófunnar er betacyanín. Talin hafa þróast í framræktun af beðju (Beta vulgaris subsp. vulgaris ).
[latína] Beta vulgaris subsp. vulgaris var. conditiva,
[sænska] rödbeta,
[finnska] punajuuri,
[enska] beetroot,
[norskt bókmál] rødbete,
[þýska] rote Bete,
[danska] rødbede