rauðlaufssalat fannst í 1 gagnasafni

rauðlaufssalat hk
[Matarorð úr jurtaríkinu]
[skilgreining] smágert afbrigði af kaffifífli, ættað frá N-Ítalíu;
[skýring] með römm, stökk, dökk- eða vínrauð blöð með hvítum blaðstilkum; etið ýmist ferskt eða eldað
[norskt bókmál] radiccio,
[danska] radiccio,
[enska] radicchio,
[finnska] salaattisikuri,
[franska] chicorée rouge,
[latína] Cichorium intybus (Rubifolium group),
[spænska] radicchio,
[sænska] radicchio,
[ítalska] radicchio rosso,
[þýska] Radicchio