raufarlampi fannst í 1 gagnasafni

raufarlampi kk
[Læknisfræði] (augnl.)
[skilgreining] Lampi (ljósgjafi) með rauf í ljósopsþynnu sem gefur flatan ljósgeisla til smásjárskoðunar á auga.
[enska] slit lamp