rausnarlega fannst í 4 gagnasöfnum

rausnarlega

rausnarlegur -leg; -legt STIGB -ri, -astur

rausnarlega atviksorð/atviksliður

á rausnarlegan hátt

ríkisvaldið hefur styrkt hjálparstarfið rausnarlega


Fara í orðabók

rausnarlegur lýsingarorð

sem sýnir rausnarskap og örlæti

rausnarlegt framlag

þau eru rausnarleg við gesti sína


Fara í orðabók

1 rausn kv. ‘örlæti, gjafmildi; höfðingsskapur, viðhöfn’; sbr. nno. rausnarverk, røsneverk, røsnestykke ‘stórvirki’ og røysn(e) kv. (i-hljv.) ‘afrek’. Hugsanlega í ætt við rausa og upphafl. merk. þá e.t.v. ‘gort, hrósan, stórlæti’, ‒ eða sk. gr. oroúō ‘æði fram’, sbr. rausn (2). Af rausn er leidd so. rausna(st) ‘sýna af sér rausn’ (oft í háði) og lo. rausnarlegur. Af sama toga (en i-hljóðverpt) er fær. roysni h. ‘afrek, dáð’. Sjá rausa og raust (1); ath. rausn (2).