reikniriti fannst í 5 gagnasöfnum

reiknirit -ið -rits; -rit

reiknirit nafnorð hvorugkyn tölvur

röð af reglum til að leysa ákveðið verkefni, algóriþmi


Fara í orðabók

algrím
[Eðlisfræði]
samheiti reiknirit, reiknisögn
[enska] algorithm

reiknirit
[Hagrannsóknir]
[enska] algorithm

algrím hk
[Upplýsingafræði]
samheiti reiknirit, reikniriti
[skilgreining] Algrím er útreikningsaðferð þar sem lausnin er fengin skref-fyrir-skref.
[sænska] algoritm,
[norskt bókmál] algoritm,
[franska] algorithme,
[enska] algorithm,
[hollenska] algoritme,
[þýska] Algorithmus,
[danska] algoritm

algrím hk
[Tölvuorðasafnið]
samheiti reiknirit, reiknisögn
[skilgreining] Endanleg röð skýrt afmarkaðra reglna til þess að leysa verkefni.
[enska] algorithm