reynslustefna fannst í 1 gagnasafni

reynslustefna
[Læknisfræði]
[enska] empiricism

raunhyggja
[Landafræði] (6.0)
samheiti reynslustefna
[skilgreining] sú heimspekikenning að reynslan sé uppspretta allrar þekkingar (andstætt rationalism)
[skýring] Sú heimspekikenning að reynslan, ekki kenningarsmíð eða vangaveltur, sé uppspretta allrar þekkingar. Vísindaaðferð þar sem megináherslan er lögð á að safna gögnum með beinum athugunum og/eða tilraunum
[enska] empiricism

reynslustefna kv
[Uppeldis- og sálarfræði]
[skilgreining] vísindavinnubrögð, þar sem einkum er tekið mark á niðurstöðum rannsókna, en sem minnst á hugleiðingum
[enska] empiricism

reynslustefna kv
[Uppeldis- og sálarfræði]
[skilgreining] sú heimspekistefna, að öll þekking skuli reist á reynslu
[enska] empiricism