risalífviður fannst í 1 gagnasafni

risalífviður
[Nytjaviðir]
[skilgreining] Nytjaviður. Rysjan hvít, vel afmörkuð frá kjarnviðnum, sem er dökksúkkulaðibrúnn frá miðju yfir í laxableikan lit nær rysjuviðnum. Verður silfurgrár við veðrun.
[skýring] Mikið notaður í bjálkahús, gróðurhús, útiskýli og girðingar.
[danska] kæmpethuja,
[enska] western red cedar,
[finnska] jättituija,
[latína] Thuja plicata,
[sænska] jättetuja,
[þýska] Riesen-Lebensbaum

risalífviður kk
[Plöntuheiti]
[latína] Thuja plicata,
[franska] thuya de Lobb,
[enska] canoe-cedar