ryðja fannst í 5 gagnasöfnum

ryðja so_alm

ryðja Sagnorð, þátíð ruddi

ryðja ruddi, rutt þótt hann ryðji/ryddi þessu burt

ryðja sagnorð

fallstjórn: þolfall

færa hluti burt (úr e-u), rýma (e-ð)

þeir ruddu salinn til að krakkarnir kæmust allir inn

það varð að ryðja siglingarleið gegnum ísinn

ryðja <grjótinu> burt

hreinsa frá t.d. tré til að komast leiðar sinnar

ryðja sér braut/leið

hreinsa frá t.d. tré til að komast leiðar sinnar


Sjá 3 merkingar í orðabók

Orðasamböndin hann rífur af sér og hann ryður sig eru tvær lýsingar á því þegar himinninn hreinsar sig.

Lesa grein í málfarsbanka


Talað er um að ryðja sér til rúms. Nýjar hugmyndir um skólamál eru að ryðja sér til rúms á Íslandi.

Lesa grein í málfarsbanka

ryðja s. (nísl.) ‘rýma, hreinsa, ýta úr vegi,…’; sbr. fær. ryðja, nno. rydja, sæ. rödja, d. rydde (s.m.), fsæ. ryþia (s.m.); sbr. ennfremur fe. ā-ryddan ‘svipta, ræna’; af germ. *ruð-, sk. rjóða (2) (s.þ.), rjóður (1), ruður (2) og roð (1). Sjá ruð, ruddi, ruðning og ruðningur.