rytjulega fannst í 5 gagnasöfnum

rytjulega Atviksorð, stigbreytt

rytjulegur Lýsingarorð

rytjulega

rytjulegur -leg; -legt STIGB -ri, -astur

rytjulegur lýsingarorð

illa snyrtur, lufsulegur, ræfilslegur, druslulegur

úfinn og rytjulegur umrenningur

vöndur af rytjulegum blómum


Fara í orðabók

rytja kv. (19. öld) ‘léleg og mögur skepna; afgangur af e-u, tægja, ruður, vargétið hræ; lenjuhríð (regn eða snjór)’; rytjulegur l. ‘ræfilslegur, horaður’. Sk. fær. rut h. ‘leifar af (fisk)máltíð, ruður’, rutast ‘rífa í, róta í’, sk. reyta (2), rot, rotinn og rutl (s.þ.); um merk. ‘lenjuhríð’, sbr. rota kv.; rytja < *rutjōn.