síðnýlendustefna fannst í 1 gagnasafni

síðnýlendustefna
[Alþjóðastjórnmál og stjórnmálafræði] (alþjóðasamskipti)
[skilgreining] kenning sem hafnar því að evrópumiðaðar stjórnmálakenningar séu til þess fallnar að útskýra heimsstjórnmálin heldur séu þær líklegri til þess að réttlæta hernaðar- og efnahagslega yfirburði norðursins á kostnað hins undirokaða suðurs
[skýring] Síðnýlendustefna þróaðist upphaflega meðal fræðimanna í fyrrum nýlenduþjóðum og öðrum kúguðum hópum í alþjóðasamfélaginu og fékk byr undir báða vængi í fræðunum í kjölfar hryðjuverkaárásanna á Bandaríkin 2001.
[enska] postcolonialism