síðtertíer fannst í 1 gagnasafni

síðtertíer
[Jarðfræði 2] (saga jarðarinnar)
samheiti neógen
[skilgreining] Síðari hluti nýlífsaldar sem stóð frá því fyrir 23 milljónum ára fram til fyrir um 1,8 milljónum ára.
[skýring] Það spannar yfir tímana míósen og plíósen.
[dæmi] Blágrýtismyndunin er elsta jarðmyndun landsins, en hún varð til á síðtertíer, þ.e. á míósen og plíósen.
[enska] Neogene,
[spænska] Neógeno