sífleytr fannst í 1 gagnasafni

1 fleyta kv. (19. öld) ‘ferja, bátur, (lítið) skip’. Annaðhvort leitt af lo. *fleytr (eiginl. ‘sem getur flotið, flýtur’), sbr. nno. fløyt ‘röskur, dugandi’ og físl. samfleyt(t)r, sífleyt(t)r (< *-flautia-, *-flautiða-) og nno. fløyt k. ‘netja- og lóðadufl’ ‒ eða af so. að fleyta. Sjá flautir og fljóta.