sólarmegin fannst í 3 gagnasöfnum

sólarmegin (sjá § 2.5 í Ritreglum)

sólarmegin atviksorð/atviksliður

þeim megin sem sólar nýtur

við gengum sólarmegin niður götuna

hún hefur verið sólarmegin í lífinu


Fara í orðabók

Orðið megin er ritað áfast undanfarandi nafnorði ef það er samnafn án greinis, eins og til dæmis bílstjóramegin, bakdyramegin, sólarmegin, hlémegin. Annars er megin ritað laust frá undanfarandi orði, sbr. báðum megin, hérna megin, réttum megin, hinum megin o.s.frv. Sjá § 2.5 í Ritreglum.

Lesa grein í málfarsbanka