sökkbelti fannst í 1 gagnasafni

sökkbelti
[Byggingarverkfræði (jarðtækni)]
[skilgreining] Hluti af samreksbelti, þar sem annar tveggja stinnhvolfsfleka, er rekast saman, þrýstist niður og undir hinn.
[þýska] Subduktionszone,
[enska] subduction zone,
[danska] subduktionszone,
[sænska] subduktionszon,
[norskt bókmál] subduksjonssone

sökkbelti
[Landafræði] (1.2.a)
[skilgreining] belti þar sem einn fleki (venjulega úthafsskorpa) gengur niður og undir annan fleka (venjulega meginlandsskorpa)
[þýska] Subduktionszone,
[enska] subduction zone,
[danska] subduktionszone