saltsýrufruma fannst í 1 gagnasafni

saltsýrufruma kv
[Læknisfræði] (flf.)
samheiti magaveggsfruma, saltsýruseytifruma
[skilgreining] Fruma í magaslímhúð sem seytir saltsýru og innþætti (intrinsic factor).
[enska] parietal cell