saman fannst í 6 gagnasöfnum

saman allir saman; allt saman; öll saman

samur söm; samt hún kom öllu í samt lag

saman atviksorð/atviksliður

með einhverjum, í félagsskap einhvers

eigum við að borða saman í kvöld?

þau búa saman

þeir ætla fjórir saman í ferðina

hún hrærði öllu saman í stórri skál

einn saman

einn og eingöngu, aðeins

vera saman

einn og eingöngu, aðeins


Fara í orðabók

samur fornafn
sérstætt, oftast með neitun

hinn sami, óbreyttur

aðstæður okkar urðu ekki samar eftir breytingarnar

götumyndin er ekki söm og áður

vera <ekki> samur (maður)

í sama ástand

í sama form eða ástand

á sama augnabliki, strax

vera breyttur (maður), jafna sig ekki fullkomlega

á samri stundu

í sama ástand

í sama form eða ástand

á sama augnabliki, strax

vera breyttur (maður), jafna sig ekki fullkomlega

í samt horf

í sama ástand

í sama form eða ástand

á sama augnabliki, strax

vera breyttur (maður), jafna sig ekki fullkomlega

í samt lag

í sama ástand

í sama form eða ástand

á sama augnabliki, strax

vera breyttur (maður), jafna sig ekki fullkomlega


Fara í orðabók

samræmdur lo
[Stjórnmálafræði]
samheiti eins, jafn, samur
[enska] uniform

saman ao. ‘ásamt með; samfleytt,…’; sbr. fær. og nno. saman, sæ. samman, d. sammen, fe. samen, fhþ. saman, gotn. samana. Orðið er eiginl. gamalt no.; sbr. gotn. samana og fe. tō samane (þgf.) og fi. sámana- h. ‘samkoma’. Sjá samur (1), safna, sami (4), sem (2), semja (2), sómi, sumur (2) og sæma.


1 samur fn. (lo.) ‘óbreyttur, eins (oftast í v. beyg.); sæmandi, hæfilegur; ásáttur; fús á (e-ð)’; sbr. fær. samur, nno. sam; (í v.b.) d. og sæ. samme, fsax. og fhþ. samo, gotn. sama; sbr. einnig gr. (h)omós ‘eins, líkur,…’, fi. samá- ‘jafn, eins’, fsl. samŭ ‘sjálfur, einsamall’ (< ie. *somo- < *somHo-?). Sk. sim- í lat. simplex og similis (‘einfaldur; líkur’), gr. (h)eís ‘einn’ (hljsk.). Sjá sam-, sama, saman, sami (4), sem (2), semja (2), (2), simla (2 og 3), sómi, sumbl, sumur (2) og sæma. (Merkingartilbrigðin ‘sæmandi, hæfilegur, ásáttur, fús á’ hafa æxlast af tákngildinu ‘eins, samsvarandi, sem fellur að, hæfir’).


2 samur l. (17. öld) ‘veikur, vesall’; líkl. sk. sæ. sämre, sämst (fsæ. sǣmbre, sǣmaster) ‘verri, lélegri, lélegastur’ og fe. sǣmra, sǣmost (s.m.) og e.t.v. einnig nno. såm (såmen, såmutt) ‘latur, sljór, óstundvís’, sbr. og såm k. ‘sljór maður’ og såma ‘vera sljór eða seinn’. Vafasamara er hvort nno. semra ‘tala hægt og ísmeygilega’ og þ. máll. semmern ‘vola’ eru af þessum toga (A. Torp). Nno., sæ. og fe. orðin virðast hafa langt sérhljóð í stofni ( < ), en stofnsérhljóð ísl. orðsins er stutt a sem gæti verið í hljsk. við (< ) í hinum orðmyndunum ef það hefur þá ekki fremur styst, t.d. í hvk.-myndinni samt. Uppruni óviss, en hugsanlega af ie. *sē- (*-) í lat. sē-tius ‘síðar, síður’ og sērus ‘seinn’, víxlrót við *sē̆i- í seinn og síður (1) (s.þ.).


3 samur k. † ‘haf, sjór’ (í þulum), sbr. sami k. (s.m.). Sennil. s.o. og samur (sami) (1), einsk. feluorð eða gæluheiti á sjónum (til að blíðka hann) ‘sá sem breytist ekki, er (framvegis) kyrr og stilltur’. Tæpast af sam- í merk. samsafn, ɔ mikið vatnsmagn e.þ.h. Sjá sami (2) og samur (1).