samanburðarendurgerð fannst í 1 gagnasafni

samanburðarendurgerð kv
[Málfræði]
[skilgreining] Með því að bera saman tungumál og finna skyldleika þeirra og bera saman sama tungumál á ólíkum málstigum má draga ýmsar ályktanir um hvernig þessi tungumál hafa þróast og jafnvel um sameiginlega forfeður þeirra. Út frá þessum samanburði er hægt að endurgera forfeður þekktra tungumála með því að sjá hvernig þau hafa þróast á líkan/ólíkan máta. Það er gert með því að útbúa frum-hljóðön, frum-myndön og jafnvel frum-formdeildir og setja upp í kerfi sem kallast þá SAMANBURÐARENDURGERÐ.
[enska] comparative reconstruction