samloðunartengi fannst í 1 gagnasafni

samloðunartengi hk
[Málfræði]
samheiti tengill
[skilgreining] SAMLOÐUNARTENGI gegna því hlutverki að láta textann loða betur saman. Helstu tenglar eru gagnstæðistenglar (þrátt fyrir, samt sem áður, á hinn bóginn o.s.frv.), viðbótartenglar (að auki, og o.s.frv.), tíðartenglar (þá, því næst, áður en o.s.frv.) og orsakartenglar (þess vegna, svo að o.s.frv.).
[enska] cohesive ties