samtalsgreining fannst í 1 gagnasafni

samtalsgreining kv
[Málfræði]
[skilgreining] Í SAMTALSGREININGU er fengist við að greina formgerð og samfellu í daglegum samræðum með hjálp samskiptamálfræðinnar.
[enska] conversation analysis