sandlaukur fannst í 1 gagnasafni

skalotlaukur kk
[Plöntuheiti]
samheiti sandlaukur, sjalottulaukur
[skilgreining] Fjölær laukjurt, upprunnin í hitabelti M- og V-Asíu. Hefur verið ræktuð um langan aldur vegna laukanna sem líkjast matlauk, en er ólík honum að því leyti að hver móðurlaukur getur myndað allt frá 2 til 12 eða fleiri lauka.
[skýring] Mikið ræktuð í hitabeltinu og tempraða beltinu. Ýmis nafngreind yrki eru til, mismunandi að stærð, lit og lögun.
[franska] échalote,
[finnska] salottisipuli,
[enska] shallot,
[norskt bókmál] sjalottløk,
[spænska] chalote,
[þýska] Schalotte,
[danska] skalotteløg,
[latína] Allium ascalonicum,
[sænska] schalottenlök