sautján fannst í 4 gagnasöfnum

Talan sautján skiptist þannig milli lína: sautj-án.

Lesa grein í málfarsbanka

sautján, †sjaut(j)án, seytján, †sjeytján, †sjótján to. ‘17, 10 + 7’; sbr. d. sytten (fd. sywtten), nno. syttan, sæ. sjutton, fær. seytjan. Upphaflegasta norr. orðmyndin er sjautján (j horfið í forlið við hljóðfirringu); < *seƀun-tehan- (eiginl. sjö og tíu), sbr. þ. siebzehn og e. seventeen. Sjá sjö og -tán, -tján.