seðlaskrá í litlu lausblaðabindi fannst í 1 gagnasafni

seðlaskrá í litlu lausblaðabindi kv
[Upplýsingafræði]
samheiti seðlaskrá í lítilli lausblaðamöppu
[skýring] Stærð hvers seðils í hverju skrárbindi samsvarar þeim spjaldastensli sem notaður er við fjölritun spjaldskrárseðla.
[franska] catalogue faisceautique,
[enska] sheaf catalogue,
[norskt bókmál] kapselkatalog,
[hollenska] schoof catalogus,
[þýska] Kapselkatalog,
[danska] kapselkatalog,
[sænska] kapselkatalog