sebraviður fannst í 1 gagnasafni

sebraviður
[Nytjaviðir]
[skilgreining] Nytjaviður. Rysjan allt að 10sm breið, ljósleit, kjarnviðurinn gulbrúnn, með misbreiðum, módökkum röndum.
[skýring] Eðalviður. Nær eingöngu notaður sem spónn, allmikið í lista á húsgögn og snúa þá rendurnar þvert á listana.
[enska] zebrano,
[latína] Microberlinia brazzavillensis

sebraviður kk
[Plöntuheiti]
[latína] Microberlinia brazzavillensis,
[sænska] zebrano,
[enska] zingana