sennilega fannst í 6 gagnasöfnum

sennilega Atviksorð, stigbreytt

sennilegur Lýsingarorð

sennilega

sennilegur -leg; -legt STIGB -ri, -astur

sennilega atviksorð/atviksliður

að öllum líkindum, líklega

sennilega hefur þú á réttu að standa

mér þykir sennilegast að fluginu hafi seinkað


Fara í orðabók

sennilegur lýsingarorð

líklegur, trúlegur

sennilegasta skýringin á slysinu er ölvun við akstur

það er sennilegt að <hún sé höfundur vísunnar>


Fara í orðabók

Orðið sennilega merkti til forna: sannarlega.

Lesa grein í málfarsbanka

sennilegur l. ‘líklegur’; sbr. sannur (2) og senna.