sethraðagreining fannst í 1 gagnasafni

sethraðagreining kv
[Efnafræði]
[skilgreining] flokkun fíngerðrar mylsnu eftir kornastærð.
[skýring] Mylsnunni er blandað í vökva og mælt hversu hratt mylsnan sest á botninn. Kornastærðardreifinguna má síðan finna með tölfræðilegum aðferðum.
[danska] slæmning,
[enska] washing