seytiþáttur fannst í 1 gagnasafni

seytiþáttur
[Ónæmisfræði]
[skilgreining] viðtaki fyrir IgA á grunnfrumu slímhúðar sem fylgir IgA-sameindinni út á yfirborð og ver hana þar gegn niðurbroti meltingarensíma
[enska] secretory component

seytiþáttur kk
[Læknisfræði]
[skilgreining] Fjölpeptíð sem tengist ónæmisglóbúlini A og auðveldar flutning um frumuhimnur.
[enska] secretory component