shiitake-sveppur fannst í 1 gagnasafni

shiitake-sveppur kk
[Matarorð úr jurtaríkinu]
samheiti kínverskur svartsveppur, kínverskur sveppur
[skilgreining] matsveppur sem hefur verið ræktaður í Kína og Japan um aldir;
[skýring] í brúnum litbrigðum, oftast þurrkaður; ljós afbrigði yfirleitt betri en dökk
[norskt bókmál] shiitake,
[danska] shii-take,
[enska] shiitake mushroom,
[finnska] siitake,
[franska] shii-také,
[latína] Lentinus edodes,
[spænska] champiñon chinesco,
[sænska] shitake,
[ítalska] fungo cinese,
[þýska] Shii-Take-Pilz