silikón-ígræði fannst í 1 gagnasafni

silikón-ígræði
[Læknisfræði]
[skilgreining] Tilbúinn hlutur sem inniheldur silikón-fjölliðu, gjarnan mjúkur púði sem komið er fyrir í líkamanum til byggja upp form líffæris eða líkamshlutar.
[enska] silicone implant