sjáaldursmæling fannst í 1 gagnasafni

sjáaldursmæling kv
[Uppeldis- og sálarfræði]
samheiti ljósopsmæling
[skilgreining] mæling á breytingu sjáaldurs í geðshræringu
[skýring] Sjáaldrið víkkar, þegar svarað er geðfelldum áreitum, en þrengist, þegar ógeðugum áreitum er svarað
[enska] pupillometry

ljósopsmæling kv
[Læknisfræði]
samheiti sjáaldursmæling
[skilgreining] Mæling á þvermáli ljósops.
[enska] pupillometry