sjálfstætt fannst í 4 gagnasöfnum

sjálfstæður -stæð; -stætt STIGB -ari, -astur

sjálfstæður lýsingarorð

engum háður, sjálfum sér nógur

hann er fjárhagslega sjálfstæður

hún hefur sjálfstæða skoðun á málinu

stofnunin hefur sjálfstæðan fjárhag

sjálfstætt ríki


Fara í orðabók

sjálfstæður lo
hafa sjálfstæðar skoðanir
taka sjálfstæðar ákvarðanir
hafa sjálfstæðan vilja
vera með sjálfstæðar skoðanir
taka sjálfstæða ákvörðun
Sjá 6 orðasambönd á Íslensku orðaneti

sjálfstætt ao

sjálfstæður
[Hugbúnaðarþýðingar]
[enska] standalone

sjálfstæður lo
[Tölvuorðasafnið (útgáfa 2013)] (um búnað)
[skilgreining] Sem starfar óháður öðrum tækjum, forritum eða kerfum.
[enska] stand-alone