sjúkdómsgreinandi fannst í 1 gagnasafni

sjúkdómsgreinandi lo
[Læknisfræði]
samheiti aðgreinandi, einkennandi, greinandi
[skilgreining] Sem vísar í sjúkdómseinkenni, athugun, skoðun, próf eða rannsókn sem staðfestir hvaða sjúkdómur er til staðar hjá sjúklingi.
[enska] diagnostic

greinandi kk
[Læknisfræði]
samheiti sjúkdómsgreinandi
[skilgreining] Einstaklingur, oftast læknir, sem greinir tegundir sjúkdóma, kvilla eða annarra heilbrigðisfrávika hjá sjúklingum.
[enska] diagnostician