skiljanlega fannst í 4 gagnasöfnum

skiljanlega

skiljanlegur -leg; -legt STIGB -ri, -astur

skiljanlega atviksorð/atviksliður

sem er skiljanlegur

hann var skiljanlega vonsvikinn yfir úrslitunum


Fara í orðabók

skiljanlegur lýsingarorð

sem auðvelt er að skilja

ástæðurnar fyrir niðurskurðinum eru skiljanlegar


Fara í orðabók

skiljanlegur lo
gera sig skiljanlegan við <hann, hana>
gera sig skiljanlegan
gera sig skiljanlegan <öðrum>

skiljanlegur
[Talmeinafræði]
[enska] intelligible