skiptimorf fannst í 1 gagnasafni

skiptimorf hk
[Málfræði]
[skilgreining] SKIPTIMORF eru stundum notuð til að útskýra torskiljanleg hljóðavíxl og er þá sagt að skiptimorfið komi í staðinn fyrir upprunalega morfið.
[dæmi] Dæmi um meint skiptimorf í ensku er man - men og taka - took.
[enska] replacive morphs