skjáfliða fannst í 1 gagnasafni

fliða kv. (18. öld) ‘e-ð þunnt og flatt, grunnt trog’; skjáfliða ‘skjáfliðra, spýta til að þenja út skjá’; fliða fnorr. viðurnefni. Sbr. fær. fliða ‘olnbogaskel’, nno. flede kv. ‘svöðusár’ og flede kv. ‘þunn flaga’. Sjá fleða, fleiður og fliðra; fliða < *fliðōn; fleða kv. (s.) líkl. a-hljóðverpt víxlmynd.


skjáflyðra, skjáflið(r)a kv. (17. öld) ‘spýta til að þenja út skjá’. Sjá -flyðra, fliðra og fliða.