skjaldvakaskortur fannst í 1 gagnasafni

skjaldvakabrestur kk
[Læknisfræði]
samheiti skjaldvakaskortur, skjaldvakavanseyting
[skilgreining] Ónog starfsemi skjaldkirtils sem kemur fram í minnkaðri seytingu skjaldhormóns.
[latína] hypothyrosis,
[enska] hypothyroidism