skræpulega fannst í 1 gagnasafni

3 skræpa kv. (18. öld) ‘litsterk, mislit flík, flík með áberandi lit sem sker í augun’. Uppruni ekki fullljós, og engar beinar samsvaranir í grannmálunum. Líkl. sk. skrapa og skrápur (1) og skrópa kv. og fe. screpan (þt. scræp) (st.)s. ‘skrapa, krafsa’ og upphafl. merk. ‘e-ð sem sker í augun’. Af skræpa (< *skrēpiōn eða *skrōpiōn) eru leidd lo. skræpóttur og skræpulegur ‘með sterkum (óreglulegum) litum’ og skræpingslegur (s.m.).