skrúðmagnólía fannst í 1 gagnasafni

skrúðmagnólía kv
[Plöntuheiti]
[skilgreining] Blendingur geitamagnólíu (M. kobus) og stjörnumagnólíu (M. stellata).
[sænska] hybridmagnolia,
[enska] Loebner's magnolia,
[latína] Magnolia ×loebneri