skrautbaun fannst í 1 gagnasafni

klifurbaun kv
[Matarorð úr jurtaríkinu]
samheiti skrautbaun
[skilgreining] suðuramerísk klifurbaunajurt;
[skýring] ber stórar, langar, flatar belgbaunir sem eru borðaðar óþroskaðar. Nýjar eiga þær að vera stökkar, stinnar og fallega grænar
[norskt bókmál] pralbønne,
[danska] pralbønne,
[enska] runner bean,
[finnska] ruusupapu,
[franska] haricot d'Espagne,
[latína] Phaseolus coccineus,
[spænska] judía de España,
[sænska] blomsterböna,
[ítalska] fagiolo di Spagna rampicante,
[þýska] Prunkbohne