skringilega fannst í 5 gagnasöfnum

skringilega

skringilegur -leg; -legt STIGB -ri, -astur

skringilega atviksorð/atviksliður

undarlega, furðulega

honum leið dálítið skringilega og fór ekki í skólann


Fara í orðabók

skringilegur lýsingarorð

undarlegur, furðulegur

á kjötkveðjuhátíðinni klæðast allir skringilegum búningum

ég fékk mjög skringilegar ráðleggingar hjá lækninum


Fara í orðabók

skringi h. ‘e-ð skrýtið, afbrigðilegt; vanskapningur, ófreskja’; skringilegur l. ‘kynlegur; skrýtinn, spaugilegur’; skringilyrði h.(ft.) ‘skopleg orð’; < *skrengia-, *skrengila-, sk. sæ. máll. skringel-beint ‘sem sveiflar fótum’, skringla ‘reika í spori’, þ. máll. schringel ‘horuð skepna’. Af germ. *skreng- (*skrenh-) ‘beygja (saman), sveigja’, sbr. *skrenk- í skrukka (1) og skrykkja (2). Sjá skrönglast.