sláttarmunur fannst í 1 gagnasafni

sláttarmunur kk
[Læknisfræði]
[skilgreining] Munur á hjartslætti og púlsslætti, þar sem púlsslög eru færri.
[skýring] Kemur fram við gáttatitring (atrial fibrillation).
[enska] pulse deficit