slímseigjuvanþrif fannst í 1 gagnasafni

slímseigjusjúkdómur kk
[Læknisfræði]
samheiti belgmeinakvilli í briskirtli, blöðrutrefjasjúkdómur, slímseigjukvilli, slímseigjuvanþrif
[skilgreining] Erfðasjúkdómur með blöðru- og bandvefsmyndun í briskirtli og fleiri útseytikirtlum.
[skýring] Einkennist af útbreiddri truflun í starfsemi útseytikirtla sem leiðir til framleiðslu á þykku og seigu slími.
[latína] fibrosis cystica pancreatis,
[enska] cystic fibrosis of the pancreas