slagæðlingaherðing fannst í 1 gagnasafni

slagæðlingaherðing kv
[Læknaorð]
samheiti slagæðlingahersli
[skilgreining] Herðing og þykknun í veggjum slagæðlinga, einkum við háþrýsting.
[enska] arteriolosclerosis

slagæðlingaherðing kv
[Læknisfræði]
samheiti slagæðlingaharka, slagæðlingahersli
[skilgreining] Þykknun og herðing í veggjum slagæðlinga. Tengist einkum langvarandi háþrýstingi.
[enska] arteriolosclerosis