slagbilsþrýstingur fannst í 1 gagnasafni

slagbilsþrýstingur kk
[Læknisfræði]
[skilgreining] Þrýstingur blóðs í hjarta eða slagæðum meðan á slagbili stendur.
[enska] systolic blood pressure