slagbilsmurr fannst í 1 gagnasafni

slagbilsóhljóð hk
[Læknisfræði]
samheiti slagbilsmurr
[skilgreining] Hjartaóhljóð sem heyrist við hlustun meðan á slagbili stendur.
[enska] systolic murmur