slitrótt fannst í 6 gagnasöfnum

slitróttur -ótt; -ótt slitrótt frásögn; slitrótt strik STIGB -ari, -astur

slitrótt atviksorð/atviksliður

ekki samfellt

vindurinn næddi og hún svaf slitrótt


Fara í orðabók

slitróttur lýsingarorð

með hléum eða eyðum, ekki samfelldur

minningar mínar úr sveitinni eru heldur slitróttar

ég átti slitrótt samtal við hann frammi á gangi


Fara í orðabók

slitróttur
[Læknisfræði]
[skilgreining] Sem einkennist af lotubundnum andlegum eða líkamlegum truflunum.
[enska] spasmodic

bilkvæmur lo
[Læknisfræði]
samheiti ósamfelldur, slitróttur
[skilgreining] Sem á sér stað eða birtist með millibilum eða hléum.
[latína] intermittens,
[enska] intermittent

slitringur k. (18. öld) ‘reytingur; smáhlé eða hvíldir’; sbr. slitra og að ísl. slitur merkir líka ‘hlé, rof’, sbr. tala með slitrum; sbr. og lo. slitróttur ‘sundurlaus, með bilum eða hléum’. Sjá slitra og slíta; slitringur í sams. eins og regnslitringur ‘smávegis regn’, sbr. fær. slitingur í svipaðri merkingu og ísl. slítingur ‘reytingur’.