smábörn fannst í 6 gagnasöfnum

smábarn -ið -barns; -börn

smábarn nafnorð hvorugkyn

barn á aldrinum eins árs til u.þ.b. 4 ára


Fara í orðabók

Orðið ungbarn er haft um nýfætt barn og eitthvað fram eftir fyrsta aldursári þess. Þegar barnið hefur aukist að þroska á betur við að tala um smábarn. Hvar mörkin þarna á milli liggja nákvæmlega er erfitt að segja og e.t.v. óþarft að ákvarða nokkuð um það.

Lesa grein í málfarsbanka


Stofn lýsingarorðsins smár, þ.e. smá, er notaður sem forskeyti með fjölmörgum nafnorðum, lýsingarorðum, lýsingarháttum og sögnum: smábarn, smáaurar, smástingur, smástund, smáfríður, smámæltur, smáskrýtinn, smábatna, smáversna o.fl.

Lesa grein í málfarsbanka

smábarn
[Læknisfræði]
[skilgreining] Tveggja til sex ára gamalt barn.
[enska] preschool child

smábörn
[Umhverfisorð (albert s. sigurðsson)]
[skilgreining] Smábörn eru börn á aldrinum eins til þriggja ára.