smáforrit fannst í 2 gagnasöfnum

smáforrit nafnorð hvorugkyn

forrit sem gegnir afmörkuðu hlutverki, einkum það sem notandi hefur á tölvu eða farsíma, app


Fara í orðabók

smáforrit
[Hugbúnaðarþýðingar]
[enska] applet

app
[Nýyrðadagbók]
samheiti afl, apparat, auki, ábót, biti, bót, bútur, bæti, eff, egg, farrit, fisrit, fit, forrit, forritað viðmót, forritsstubbur, færi, íbót, korn, kríli, lappi, moð, netja, neyti, not, notra, nyt, nytja, nytrit, nýtill, nýtir, nýtla, símtól, smáforrit, smári, smárit, smellur, smælki, smælki, snjalla, snjallbót, snjallbót, snjallforrit, snjallsímaforrit, snotra, stef, stefja, stoð, stubbur, tak, tapp, tól, vefbót, vefkorn, viðbót, örrit
[skilgreining] forrit sem hlaðið er niður af vefnum og auðveldar að sækja og njóta þjónustu eða afþreyingu með notkun snjallsíma og spjaldtölva

[enska] application